Spjall fyrir Chihuahua eigendur


  Prufutími í hundafimi

  Share

  Admin
  Admin

  Posts : 18
  Join date : 2009-02-04

  Prufutími í hundafimi

  Post  Admin on Wed Feb 04, 2009 5:34 am

  Sæl öll.

  Eins og sum ykkar vita stakk ég upp á því á opna félagsfundinum að við myndum taka okkur saman við smáhundadeild og halda kynningartíma í hundafimi.

  Ég fékk jákvæð viðbrögð frá smáhundadeild og frá hundafimi leiðbeinendunum.

  Hvað segiði hverjir hafa áhuga?

  Ég mæti alla vegana
  avatar
  Draumadís

  Posts : 1
  Join date : 2009-02-06

  Re: Prufutími í hundafimi

  Post  Draumadís on Sun Feb 08, 2009 3:22 pm

  Ég myndi mæta með Ísabellu Smile

  Himna ræktun

  Posts : 9
  Join date : 2009-02-16

  Re: Prufutími í hundafimi

  Post  Himna ræktun on Mon Feb 16, 2009 5:37 pm

  Hey jeminn hvað þið eruð duglegar!!! Klapp knúss og allt það stelpur kepp up the good work!!

  Ég myndi mæta með Tyru ekki spurning

  Himna kveðjur
  Silla flower

  *Kristín*

  Posts : 21
  Join date : 2009-02-05

  Re: Prufutími í hundafimi

  Post  *Kristín* on Wed Feb 18, 2009 1:03 pm

  ég myndi öruglega mæta færi eftir því hvenar hann yrði Very Happy

  Sponsored content

  Re: Prufutími í hundafimi

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Mon Dec 10, 2018 10:37 am