Spjall fyrir Chihuahua eigendur


  Langar að fá að kynna mig og mína hunda !!

  avatar
  Himna ræktun

  Posts : 9
  Join date : 2009-02-16

  Langar að fá að kynna mig og mína hunda !! Empty Langar að fá að kynna mig og mína hunda !!

  Post  Himna ræktun on Mon Feb 16, 2009 5:30 pm

  Fyrir það fyrsta þá heiti ég Sigurbjörg (enn ALLTAF kölluð Silla)

  Ég er með ræktunar nafnið Himna og minn fyrsti hvolpur var ættbókar færður 2001 svo jú alltaf fjölgar árunum sem maður er í þessu! Og ekki hægt að seigja annað enn ég sé algjörlega komin í HUNDANA HEHEH.
  Mínir hundar eru.
  1.Brjánstaða Birta (10ára)
  2.ISCH Himna Sól ( 6ára)
  3 Tsa Tsa innflutt ( 1hálfs)
  4 Griffon tíkin Tyra (2 1/2)
  5 Labrador (sem maðurinn minn á og er 2 ára)

  Svo er smá úti bú hjá 2 systurm mínum heheh

  1.Tex (hætt í ræktun og sýningum )
  2 Himna Lena ( 4 ára )
  3 Himna Lúna líf ( 4 ára )
  4 Himna Logn (3 1/2)
  5 Himna Lotta skotta (4 mán)

  Og trúið mér að það er ekki hægt að taka hóp mynd enn skal reyna það á næstum dögum


  Himna kveðjur
  Silla
  b.magg
  b.magg

  Posts : 17
  Join date : 2009-02-04

  Langar að fá að kynna mig og mína hunda !! Empty Re: Langar að fá að kynna mig og mína hunda !!

  Post  b.magg on Thu Feb 19, 2009 5:48 pm

  Vá hvað ég hlakka til að sjá þá mynd Wink

  kv. b.magg
  onfire
  onfire

  Posts : 8
  Join date : 2009-02-05

  Langar að fá að kynna mig og mína hunda !! Empty Re: Langar að fá að kynna mig og mína hunda !!

  Post  onfire on Fri Feb 20, 2009 3:23 am

  Hey ég líka!!! Mér gengur illa að ná mynd af 2 saman hvað þá þegar þeir svona margir Very Happy

  Sponsored content

  Langar að fá að kynna mig og mína hunda !! Empty Re: Langar að fá að kynna mig og mína hunda !!

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Sat Oct 19, 2019 12:01 pm