Spjall fyrir Chihuahua eigendur


  Með hverju mælið þið með að fæða hvolpa?

  avatar
  *Kristín*

  Posts : 21
  Join date : 2009-02-05

  Með hverju mælið þið með að fæða hvolpa? Empty Með hverju mælið þið með að fæða hvolpa?

  Post  *Kristín* on Wed Feb 11, 2009 12:11 pm

  Langaði að forvitnast hvað þið hafið verið að gefa hvolpum hjá ykkur (þá meina ég ræktendur) og eruð þið að byrja að gefa 4.vikna svo framalega sem tíkin mjólkar nóg annars frá 3 og hálfs vikna?
  Ég er með mína á Hill's mat (í hvítu pokunum) og þeir mæltu með að gefa graut frá PetAg er það alveg jafn gott og starterinn frá RC? Og ef þið hafið notað grautin er þá í lagi að blanda hann með þurrmjólinni frá sama merki? Ég á nefninlega þannig mjólk. Og er þá bætt Hill's hvolpamat útí grautinn þegar þeir verða eldri og hvað þá gamlir?
  Langar að sjá hvað þið segið styttist í hvolp/a gætu fæðst eftir 2.vikur Wink
  avatar
  *Kristín*

  Posts : 21
  Join date : 2009-02-05

  Með hverju mælið þið með að fæða hvolpa? Empty Re: Með hverju mælið þið með að fæða hvolpa?

  Post  *Kristín* on Wed Feb 18, 2009 12:58 pm

  Keypti áðan starterinn byrjaði að gefa Sóldísi hann áðann og svo verður hvolpurinn á þannig graut blandað með petad mjólk minnir mig að hún heiti þurrmjólk Very Happy
  avatar
  Himna ræktun

  Posts : 9
  Join date : 2009-02-16

  Með hverju mælið þið með að fæða hvolpa? Empty Re: Með hverju mælið þið með að fæða hvolpa?

  Post  Himna ræktun on Sun Feb 22, 2009 4:33 pm

  Ég er að byrja gefa graut frá þetta 3-4 vikna fer eftir stærð gots og hversu vel hvolpar eru að þyngjast.
  Got að blanda starter og þurrmjólk og láta verða að mauki stappa þetta vel þannig að þetta verði eins og þunnur hafragrautur og jammi jamm byrja svo að gefa með skeið (ekki slæmt að eiga svona ungbarna skeið)

  Himna Kveðjur
  Silla

  Sponsored content

  Með hverju mælið þið með að fæða hvolpa? Empty Re: Með hverju mælið þið með að fæða hvolpa?

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Sat Oct 19, 2019 10:51 am