Spjall fyrir Chihuahua eigendur


  Kristín, Sóldís og Aris

  Share
  avatar
  Admin
  Admin

  Posts : 18
  Join date : 2009-02-04

  Kristín, Sóldís og Aris

  Post  Admin on Wed Feb 04, 2009 5:21 am

  Ég heiti Kristín Kristín og er tvítug. Ég á tvær tíkur Perluskins Nölu - Sóldísi (Sóldís)hún er fædd 11.ágúst 2005 og Aiming High Play With Me (Aris)en hún er papillon og er fædd 07.07.07.
  Sóldís er hvolpafull og á að eiga í kringum 1.mars. Pabbinn er Himna Loki


  Ég og Aris

  Ég og Sóldís
  [img][/img]
  Sóldís

  Aris og Sóldís í snjónum

  Sóldís

  Ein bumbumynd

  Sónar mynd það sáust 3 hvolpar. Einn var dáinn og búin að eyðast. Einn var lifandi og einn var mjög líklega dáinn ekki búin að eyðast en hún fer aftur í sónar 13.febrúar Very Happy

   Current date/time is Fri Feb 15, 2019 11:03 pm