Spjall fyrir Chihuahua eigendur


  Virkon S duftið

  avatar
  *Kristín*

  Posts : 21
  Join date : 2009-02-05

  Virkon S duftið Empty Virkon S duftið

  Post  *Kristín* on Sun Feb 22, 2009 3:43 am

  Langaði að fá smá upplýsingar hjá ykkur um Virkon S ég keypti svoleiðis duft í gær í garðhemum (50g. poki) og svo spreybrúsa. Ég tók blað og bæling um þetta efni og þar stendur að þetta sé HÆTTULÍTIÐ fólki og dýrum en ekki hættulaust! Það sem ég að spá er hvort það meigi spreyja þessu á hunda. Sóldís er á degi 55 í dag þannig hún getur gotið frá miðvikudeginum (dagur 58) Aris er að fara á hundasýninguna á föstudaginn og vill ég alls ekki að hún sé að koma með eitthvað mér sér heim... á hvað má spreyja þessu? Ég las að það má sótthreynsa búr og matardalla sem hundar eiga er verið að meina að maður eigi að gera það ef það koma upp veikindi á heimilinu eða er gæti ég notað þetta til að þrýfa gotkassann með?
  Hvernig eruð þið að blanda þetta ef þið spreyið þessu á hundana sjálfa og spreyið þið þá bara á fætur og loppur?
  Megið endilega fræða mig um þetta efni Rolling Eyes
  avatar
  *Kristín*

  Posts : 21
  Join date : 2009-02-05

  Virkon S duftið Empty Re: Virkon S duftið

  Post  *Kristín* on Sun Feb 22, 2009 3:56 pm

  Var að nota þetta áðan á gotkassann og plastbæli og það er svakalega sterk lykt af þessu... en það eru nú eitthvað skiptar skoðanir á því hvort það megi nota þetta á hunda eða ekki en ég geri það nú ekki nema ég fái þeim mun meiri upplýsingar um að fólk sé að gera það með góðum árangri... annars ætla ég að senda Arisi með mömmu og pabba upp í sveit yfir helgina með mömmu og pabba flower
  En ég er að spá þegar þið eruð með got og eigið fleiri en þann eina hund eruð þið ekkert að leyfa þá hinum hundum á heimilinu að hitta aðra hunda? Bara að spá því Aris er í hundafimi...
  avatar
  Himna ræktun

  Posts : 9
  Join date : 2009-02-16

  Virkon S duftið Empty Re: Virkon S duftið

  Post  Himna ræktun on Sun Feb 22, 2009 4:29 pm

  Hæ Hæ Kristín.

  Jú jú ég er með fleiri hunda á mínu heimili, og loka þá ekki inni meðan ég er með got Wink enn ég passa ALLTAF AÐ SÓTTHREINSA mig og hundana sem voru út með svona spriti sem heitir Dax alcogel 85 kaupi það í Rekstrarvörum, ég set í lófan á mér og set á fæturnar eða þófana á hundunum og svo á fötin mín, nú ef ég hef verið eins og í sýningar þjálfun eða sýningu þá skipti ég alfarið um föt áður enn ég kem við mína hvolpa eða tíkina!!

  Svo eftir því sem hvolparnir eldast þá minka ég þetta, maður má líka passa sig að vera ekki of ýktur í þessu sem öðru, það er bara þannig!!!!

  Himna kveðjur
  Silla
  avatar
  *Kristín*

  Posts : 21
  Join date : 2009-02-05

  Virkon S duftið Empty Re: Virkon S duftið

  Post  *Kristín* on Mon Feb 23, 2009 12:36 am

  ég keypti í apóteki Hand desinfektion 60 (stendur reyndar rekstavörur aftan á) má ekki alveg nota það?
  Þannig að þegar ég kem að hvolpunum og búin að vera einhverstaðar utan heimilisins þá nota ég sprittið á hendurnar bara en ef ég hef hitt aðra hunda en Arsi þá set ég spritt á fötin líka. Og eftir hundasýninguna skipti ég um föt. Og með Arisi á ég þá að láta bara spritt á fæturnar. Er ég að skilja þetta rétt?
  avatar
  Himna ræktun

  Posts : 9
  Join date : 2009-02-16

  Virkon S duftið Empty Re: Virkon S duftið

  Post  Himna ræktun on Mon Feb 23, 2009 7:00 am

  Já og ég dammba líka svona létt með þessu á búkin á hundunum ekki það að þeir eru ekkert nálægir hvolpakassanum fyrstu vikurnar, enn við erum að klappa þeim og fara svo í gotkassann svo allur er varinn góður!!

  Ég hef nú reyndar bara verið að skúra upp úr Virkon og átt í spreyi og svona úðað á þar sem hefur verið pissað eða kúkað (til að mynda ókunugir hundar í mínum garði og svoleiðis) enn ég hef látið hitt alveg dugað og hef talið mig fara allt með mína hunda og alveg sloppið so far 7 9 13

  Himna kveðjur flower
  Silla

  Sponsored content

  Virkon S duftið Empty Re: Virkon S duftið

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Sun Apr 21, 2019 8:30 am