Spjall fyrir Chihuahua eigendur


  Fjóla og Moli

  avatar
  Admin
  Admin

  Posts : 18
  Join date : 2009-02-04

  Fjóla og Moli Empty Fjóla og Moli

  Post  Admin on Wed Feb 04, 2009 5:19 am

  Ég heiti Fjóla Dögg og á hann Mola minn sem er æðislegasti hundur í heimi Very Happy. Við búum núna á Flórída og munum flytja til Californiu lok næsta sumars nema eitthvað annað komi uppá.
  Moli er Rauðakross hundur, með Bronspróf í hlýðni og stundar hundafimi. Við erum byrjuð í hundafimi hérna úti og líkar okkur vel en erum að taka því frekar rólega miðað við heima sem er sosem ágætt.
  Okkur finst þetta alveg gegjað framlag að stofna þessa sýðu og eigum við eftir að vera mikið hérna inná að fylgjast með hvað er að gerast heima hjá öllum vinum okkar þar og leifa ykkur svo að fylgjast með okkur Very Happy.
  En hér koma nokkrar myndir úr sólini.

  Kær kveðja Fjóla og Moli  p.s. við erum einnig með bloggsíðu fyrir þá sem hafa áhuga en hún er fjolaogmoli.blogspot.com

   Current date/time is Sun Apr 21, 2019 8:52 am